25.12.2007 20:15:20 Gleðileg jól elsku Ragna Björk mín. Mikið hefur amma saknað að sjá þig ekki í gær eða dag. Vonandi viðrar til ferðalaga næstu daga svo amma geti gefið þér alvöru jólaknús. Ótuktans snjórinn að koma með svona látum loksins þegar hann kom.
En tæknin bjargar okkur sem fyrr og amma er búin að skoða allar myndirnar.
Stórt jólaknús frá okkur afa Hauki Þetta lagði Ragna amma í belginn
1 hefur lagt orð í belg