mynd
 
Ragna Björk


Fjör fjör - 11. mars 2008

Ragna Björk var mjög ánægð með að fá gamla dúkkurúmið hennar mömmu sinnar, nýmálað og uppgert, í aukaafmælisgjöf frá afa Hauki. Daginn eftir afmælið sitt dundaði hún sér við að búa um rúmið...og rífa allt úr því aftur...og búa um það aftur...o.s.f.rv.

Ég velti því lengi fyrir mér hvaða lag ég ætti að setja við þetta myndband og á endanum fannst mér ekki koma annað til greina en að hraða myndbandinu og setja hið bráðfyndna Benny Hill lag undir. Það verður hreinlega allt fyndið þegar það er spilað á auknum hraða og við þetta lag! :)