Ragna Björk situr hér ósköp sátt í ömmustólnum sínum og skoðar fína dótið sem hangir þarna til sýnis. Mikið verður nú gaman þegar hægt verður að leika svolítið með þessi skrítnu dýr... :)