Ragna Björk er helst til mikill klifurköttur og við þurftum að taka fótplötuna úr matarstólnum hennar því hún prílaði alltaf upp í hann frá gólfinu. Það dugði hins vegar ekki til...