mynd
 
Ragna Björk


Aaatjú! - 19. október 2008

Fjörið byrjaði með óvæntum hnerra sem þeytti snuðinu úr litla munninum og niður á gólf. Mamman sagði "atjú" með tilþrifum og skyndilega hafði litla skottan uppgötvað nýja og frábæra skemmtun! ;)