mynd
 
Ragna Björk


Mömmur í gönguferð

Mömmuklúbburinn skellti sér í göngutúr með kerrur og vagna í dag. Það er ekki frá því að herskarinn hafi vakið athygli vegfarenda :)

mommuganga151007.jpg

Halla og Daníel Snær komust reyndar ekki í göngutúrinn en hittu okkur í bakkelsinu í hlýjunni heima hjá Þórhildi að göngu lokinni. 


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
17.10.2007 07:58:41
Ég sé að ég er algjörlega "inn". Á eins vagn og þrjár í klúbbnum þínum;)
Þetta lagði Ingunn í belginn