mynd
 
Ragna Björk


Herbert og ég

Þegar mamma var lítil stelpa, þá var kálgarðsdúkkustrákurinn Herbert uppáhaldsdúkkan hennar. Það er ástæðan fyrir því að hún ákvað að nota hann sem viðmið núna í þessari myndaseríu.

Fyrsta árið mitt var tekin mynd af mér vikulega ásamt Herbert til að sjá skýrt og greinilega hvað ég stækka og dafna. Reyndar kom hugmyndin ekki fyrr en ég var orðin 7 vikna gömul svo að fyrsta myndin er tekin þá. Allar myndirnar frá fyrsta árinu má sjá nánar með því að smella á tengilinn eða myndina hér að neðan.

Að fyrsta árinu loknu verður síðan von á Herbertsmyndum einu sinni í mánuði en ekki vikulega.

Hér til hliðar er mynd af mömmu með Herbert og bleika bangsann sem hét því frumlega nafni Bleiki bangsi.

 

mamma_herbert.jpg

Herbert og ég - Fjórða árið

 

Herbert og ég - Þriðja árið

hb_rb_thridja_arid.jpg

 

Herbert og ég - Annað árið

hb_rb_annad_arid.jpg

 

 Herbert og ég - Fyrsta árið

allarmyndir_fyrstaarid.jpg