mynd
 
Ragna Björk


Gjörla skal gott nýta

Þegar ég fæddist fékk ég fjölmörg ný og falleg föt að gjöf enda þekkja mamma og pabbi svo mikið af góðu og elskulegu fólki. En ég fékk líka fullt af fallegum, notuðum fötum gefins og lánuð líka.

Við eigum myndir af sumum þessum fötum í notkun hjá fyrri eigendum og ætlum að birta hér til gamans nokkrar samanburðarmyndir. Smellið á litlu myndirnar eða tenglana fyrir neðan þær til að sjá myndirnar betur.

karlotta_rb01_litil.jpg
  karlotta_rb02_litil.jpg  karlotta_rb05_litil.jpg
Karlotta og Ragna Björk
í bláu blómadressi
  Karlotta og Ragna Björk
í hvítum prjónakjól
 

Karlotta og Ragna Björk
í mynstruðum jólakjól

     
karlotta_rb04_litil.jpg  karlotta_rb03_litil.jpg

 

Karlotta og Ragna Björk í marglitum galla
 

Karlotta og Ragna Björk
í rauða og hvíta kjólnum

   
go_sjo_rb1_litil.jpg  sigurros_rb01_litil.jpg
Sigurrós og Ragna Björk í röndóttum bol 

Sigurrós og Ragna Björk í bleikum kjól
og rauðum reimuðum skóm

   
rf_rb02_litil.jpg  rf_rb01_litil.jpg
Ragnar Fannberg og Ragna Björk í kusugalla Ragnar Fannberg og Ragna Björk í grænni peysu
   
sm_rb1_litil.jpg
  sjo_rb02_litil.jpg
Sólrún María og Ragna Björk í kínakjól  Sigurrós og Ragna Björk hjá ljósmyndara
   
karlotta_rb06_litil.jpg  go_sjo_rb2_litil.jpg
Karlotta og Ragna Björk í mynstraðri úlpu
  Sigurrós og Ragna Björk í fjólubláum kjól
ovp_go_sjo_rbj_litil.jpg  
Sigurrós og Ragna Björk í köflóttri kápu af Guðbjörgu