mynd
 
Ragna Björk


Fyrsta brosið

Ég brosti í fyrsta skipti (meðvitað) þann 18. apríl 2007. Fram að því bauð ég bara upp á meltingarbros sem komu ósjálfrátt þegar mjólkin var að leiðinni ofan í malla. Mamma náði þessu myndbandi af mér síðar um daginn, en ég var sko meira en lítið til í að leyfa umheiminum að sjá sæta brosið mitt :)