mynd
 
Ragna Björk


Fyrstu kynnin af brauði - október 2007

Ragna Björk var ekkert sérstaklega hrifin af brauði til að byrja með. Það breyttist fljótt og er nú mjög vinsælt! Rennur ljúflega niður með osti og smjöri ásamt smá mjólkursopa :)