mynd
 
Ragna Björk


Merkisdagurinn 10. mars

Ég er fædd á merkisdeginum 10. mars 2007. Og af hverju er hann merkisdagur spyrjið þið? Jú, mér finnst hann vera merkisdagur því þá á ég afmæli! :) 

Það eru nokkrir frægir einstaklingar sem eiga afmæli sama dag og ég. Þeir eru

Annað markvert sem gerst hefur 10. mars í gegnum tíðina má sjá á Wikipediu. Meðal þess sem gerðist var:

  • Árið 1876: Alexander Graham Bell hringdi fyrsta símtalið (hugsa að pabbi minn gæti haft áhyggjur af þessu atriði - þetta gæti þýtt að örlög mín séu að tala lengi og mikið í síma þegar ég eldist... ;))
  • Árið 1977: Stjörnufræðingar uppgötvuðu hringi í kringum plánetuna Úranus.
  • Árið 1982: Allar 9 pláneturnar (þá töldust þær ennþá vera 9 talsins...) röðuðu sér upp sömu megin sólar.