mynd
 
Ragna Björk


Gleðilegt ár!

Bestu óskir um gleðilegt nýtt ár!

Megi hamingja og gæfa fylgja ykkur öllum í gegnum árið 2008!

gledilegt2008.jpg


Leggja orð í belg
3 hafa lagt orð í belg
01.01.2008 14:11:10
Ég óska þér þess sama elsku litla nafna mín. Megi heill og hamingja fylgja þér alltaf. Eg hlakka til að sjá þig og knúsa á nýja árinu.
Knús og kossar
frá ömmu Rögnu og afa Hauki.
Þetta lagði Amma Ragna í belginn
01.01.2008 15:03:37
Gleðilegt nýtt ár kæra vinkona :) Þetta var nú aldeilis skemmtilegt fyrsta ár sem við áttum saman ;) Vona að við höldum áfram að hittast reglulega
Þetta lagði Daníel Snær í belginn
10.01.2008 16:48:42
Til hamingju með daginn elsku vinkona. Ótrúlega stutt í fyrsta alvöru afmælisdaginn!
Þetta lagði Nína Rakel í belginn