mynd
 
Ragna Björk


Farin að labba með - desember 2007

Eftir að Ragna Björk hafði komist að því hvað það var gaman að standa sjálf upp við hitt og þetta, fylgdi síðan fast á eftir áhuginn að fikra sig áfram meðfram húsgögnum. Hún var farin að labba meðfram í desember 2007.

 

Ragna Björk á gamlárskvöld að æfa sig að labba meðfram sófanum í stofunni.

Ragna Björk í svaka stuði að labba meðfram öllum kantinum á leikgrindinni sinni.