mynd
 
Ragna Björk


Sigurrós og Ragna Björk hjá ljósmyndara

Þegar Sigurrós var lítil fór hún með fjölskyldunni í myndatöku hjá ljósmyndara. Kjóllinn sem hún klæddist er enn vel varðveittur og skórnir einnig. Það lá því beint við að fara með Rögnu Björk til ljósmyndara og fá mynd af henni í sama klæðnaðinum.

Hér má sjá afraksturinn og samanburð við myndir mömmunnar :)

sjo_rb02.jpg

 

sjo_rb03.jpg