mynd
 
Ragna Björk


Karlotta og Ragna Björk í mynstraðri úlpu

Ragna Björk er að nota rauðu, mynstruðu úlpuna sem Karlotta frænka hennar átti. Húfan sem Ragna Björk er með er reyndar einnig af Karlottu en hana prjónaði Guðbjörg frænka á sínum tíma.

Hér eru myndir af þeim frænkunum í úlpunni. Þó það sjáist ekki, þá er það líka amma Ragna sem er með Karlottu á myndinni frá 1998 :) 

karlotta_rb06.jpg