mynd
 
Ragna Björk


Herbert og ég - Annað árið

hb_rb24man.jpg

Herbert og ég - 24 mánaða
Ég er mjög dugleg að passa Herbert. Hérna er ég að gefa honum eitthvað gott að borða.

- x - x - x - x - x -

 

hb_rb23man.jpg

Herbert og ég - 23 mánaða
Við "systkinin" erum nú smá krúsídúllur... ;)

- x - x - x - x - x - 

hb_rb22man.jpg

Herbert og ég - 22 mánaða
Stórar stelpur borða skyrið sitt auðvitað sjálfar og Herbert fylgist hér ákafur með í von um að fá smá smakk.

- x - x - x - x - x - 

hb_rb21man.jpg

Herbert og ég - 21 mánaða
Jólin nálgast óðfluga og hér erum við Herbert með jólasveininum.

- x - x - x - x - x - 

hb_rb20man.jpg

Herbert og ég - 20 mánaða
Við Herbert að kíkja á sjónvarpið. Myndin er pínulítið hreyfð en það er af því
það er alltaf svo gaman hjá okkur að við stöndum ekki kyrr ;)

- x - x - x - x - x - 

hb_rb19man.jpg

Herbert og ég - 19 mánaða
Alltaf svo gott að knúsa hann Herbert!

- x - x - x - x - x - 

hb_rb18man.jpg

Herbert og ég - 18 mánaða
Litlu töffararnir tveir!

- x - x - x - x - x -

hb_rb17man.jpg

Herbert og ég - 17 mánaða
Mamma, megum við Herbert leika í grasinu?

- x - x - x - x - x -

hb_rb16man.jpg

Herbert og ég - 16 mánaða
Ég skal hjálpa þér að standa í lappirnar, Herbert minn.

- x - x - x - x - x -

hb_rb15man.jpg

Herbert og ég - 15 mánaða
Ég er sífellt að verða stærri en Herbert!

- x - x - x - x - x -

 

hb_rb14man.jpg

Herbert og ég - 14 mánaða
Við "systkinin" sitjum hér í nýja hægindastólnum mínum og höfum það huggulegt saman.

- x - x - x - x - x -

 

hb_rb13man.jpg

Herbert og ég - 13 mánaða
Hér er ég að hía á Herbert því hann er enn jafnlítill og stækkar ekki neitt! ;)