mynd
 
Ragna Björk


Heilsársmyndband

Loksins er hláturmyndbandið góða tilbúið! Ég er búin að vera að safna myndbandsbrotum af Rögnu Björk að brosa eða hlæja til að nota við lagið "Hláturinn lengir lífið" með Ómari Ragnarssyni. Nú er ég loksins búin að skeyta brotunum öllum saman og spanna þau allt fyrsta ár stúlkunnar.

Njótið! :)

 


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
11.05.2008 13:04:35
Amma á nú oft eftir að skoða þetta myndband. Það er allra meina bót að hlæja.
Stórt knús frá ömmu og afa Hauki í Fensölunum.
Þetta lagði Amma Ragna í belginn