mynd
 
Ragna Björk


Páskamálshættirnir mínir

Ég fékk fyrsta páskaeggið mitt tæplega tveggja mánaða gömul. Það var nú bara númer tvö og ég fékk ekki einu sinni að borða það sjálf (mamma fórnaði sér og borðaði það fyrir mig ;)) en ég fékk samt eggið og þar af leiðandi málshátt. Hér fyrir neðan má sjá alla páskamálshættina mína.

paskar2009.jpgPáskar 2010: Ráð eru til alls fyrst.

Páskar 2009: Það kvelur ei auga sem ei kemur í það.

Páskar 2008: Betra er lán en liggjandi fé. 

Páskar 2007: Betri er krókur en kelda.