mynd
 
Ragna Björk


Nýjar myndir

Ég var að setja inn nokkrar nýjar myndir núna og bætti einnig við samanburðarmynd af okkur mæðgum í sömu kápunni í flokkinn "Gjörla skal gott nýta". Ef þið hafið ekki kíkt þangað áður þá mæli ég eindregið með heimsókn þangað. Þar má nefnilega sjá ýmsar skemmtilegar myndir af Rögnu Björk í notuðum fötum og mynd af fyrri eiganda er þá sett með :)

Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
29.09.2008 10:36:03
Gaman að skoða nýju myndirnar af litlu dásamlegu manneskjunni.
Amma Ragna sendir mikið knús.
Þetta lagði Ragna í belginn
29.09.2008 22:09:50
Flottar myndir af prinsessunni sem er orðin ekkert smá stór...mér finnst svo stutt síðan hún kom í heiminn! Kv. frá Köben
Þetta lagði Sigrún Sig í belginn