mynd
 
Ragna Björk


Hringekja - 7. júní 2009

Ragna Björk er ákaflega hrifin af öllum leiktækjunum sem finna má í verslunarmiðstöðvum. Það gerir ferðir í Kringluna og Smáralind ansi hægfarnar því það þarf að stoppa við hvert einasta tæki og fá að prófa að setjast í. Hún prófar yfirleitt að ýta á takkana en er yfirleitt sagt að tækin séu biluð og þess vegna hreyfist þau ekki og hún gerir sér það alltaf að góðu ;) Í þetta skiptið var hún samt heppin og fékk að fá hringekjuna í gang :)