mynd
 
Ragna Björk


Herbert og ég - Fjórða árið

Nú er mamma hætt að taka formlegar myndir af okkur Herberti mánaðarlega, en við Herbert erum samt oft saman og mamma ætlar því að halda áfram að setja inn myndir af okkur hér einstaka sinnum.

fsj_rbj_herb_vika38.jpg

Herbert, Freyja og ég - 3 ára og 9 mánaða (31. desember 2010)
Hér erum við öll saman á gamlárskvöld 2010, Freyja, Herbert og ég.

- x - x - x - x - x -

 fsj_herb_vika15.jpg

Herbert, Freyja og ég - 3 ára og 4 mánaða (19. júlí 2010)
Þessi er einnig úr seríunni hennar Freyju Sigrúnar, en mamma er einnig að taka Herbertsmyndir af henni.
Myndin er tekin á afmælinu hennar mömmu.

- x - x - x - x - x -

 

fsj_herb_vika13.jpg

Herbert, Freyja og ég - 3 ára og 4 mánaða (5. júlí 2010)
Þessi mynd er úr seríunni hennar Freyju Sigrúnar, en mamma er einnig að taka Herbertsmyndir af henni.
A þessari mynd er Freyja Sigrún 3 mánaða en ég er 3 ára og 4 mánaða. Erum við ekki fín öll systkinin saman? :)

- x - x - x - x - x -