mynd
 
Ragna Björk


Heilmikið af nýjum myndum!

Eins og myndirnar voru nú fáar í síðustu viku, þá eru þær svakalega margar núna. Það var mömmuklúbbur síðasta miðvikudag og myndirnar frá honum voru loks að koma inn í dag, við fórum í Sælukot ásamt Stefu og fjölskyldu og tókum mikið af myndum og loks er þessi hefðbundni vikuskammtur mjög stór í þetta skiptið. Ég er ekki búin að skrifa við myndirnar en það gerist líklega í kvöld ef ég kem því við.


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
24.07.2007 11:31:56
Ánægð með frammistöðu þína á myndavélinni þessa vikuna;)
"Mini me" er sko alveg rétt hahahahahaha!!!
Þetta lagði Lena í belginn