mynd
 
Ragna Björk


Sjöunda tönnin

Jæja, þá er sjöunda tönnin komin í gegn :) Maður þarf greinilega að hafa sig allan við þessa dagana að fylgjast með tönnunum spretta!

Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
19.02.2008 22:20:51
Hva - bara að verða fulltennt!
Þetta lagði Rakel í belginn